top of page

FERMINGARMYNDIR

Að fara í fermingarmyndatöku er orðin góð hefð hjá íslenskum krökkum. Þar gefst þeim tækifæri til að sýna sinn persónulega stíl, á hverju þau hafa helst áhuga þá stundina og fá góða mynd af sér með þeim sem þeim þykir vænt um. Mjög algengt er að fjölskyldan nýti tækifærið og komi með til að fá góðar myndir af öllum.

bottom of page