top of page

BRÚÐKAUPSMYNDIR

Giftingardagurinn er ævintýri sem við viljum muna að eilífu og þá eru góðar ljósmyndir ein besta leiðin til að fríska upp á minnið. Eitt af því sem er svo frábært við hjónavígslur að þær geta verið allavega og allskonar og myndatökurnar með líka og það finnst mér svo skemmtilegt. Svo hafðu samband til að fá frekar upplýsingar og segja mér hvernig þitt ævintýri verður. 

bottom of page