top of page

Jólakort

Í jólakortunum sem eru sérhönnuð fyrir Stúdíó Stund eru þrjár til fjórar myndir og texti sem þið ráðið hvernig er. Kortið er í stærð 14x14cm brotið saman og er í þríbroti.

Það eru fleiri útlit í boði svo endilega kíkið við í stúdíóinu og skoðið og við hönnum í sameiningu einstakt kort fyrir ykkur. Einnig getið þið sent tölvupóst á studiostund@studiostund.is og ég get gert fyrir próförk, þ.e. ef þið eruð búin að koma í myndatökuna.

 

verð; 590kr/stk

Einnig er í boði að fá minni kort með einni til tveimur myndum í sömu stærð 14x14cm brotin saman, í tvíbroti. (eins og "venjuleg" kort)

verð; 510kr/stk

Umslög fylgja öllum kortum og ef þið pantið 36stk. eða fleiri eins kort fáið þið 10% afslátt af öllum kortunum.

bottom of page