
VERÐSKRÁ
Þið veljið myndatöku sem hentar og svo hittumst við 10-14 dögum síðar til að skoða myndirnar saman. Engar myndir eru innifaldar í myndatökunum, en á fundinum pantið þið þær myndir og vörur sem þið viljið kaupa.
Fyrsta skref - koma í myndatöku
Stutt myndataka
Hentar vel til dæmis fyrir:
- Einstakling, 4 ára og eldri.
................................. 23.000kr
Mið myndataka
Hentar vel til dæmis fyrir:
- Fermingarbarn.
- Barn, 1 árs og eldri.
- Ferming og annað hvort systkina- eða fjölskyldumyndir.
..................................... 29.500kr
Lengri myndataka
Hentar vel til dæmis fyrir:
- Fermingarbarn og fjölskyldu.
- Barn og fjölskyldu.
- Systkini, einstaklings- og hópmyndir.
- Allt að 13 manna fjölskyldu.
- Nýbura.
..................................... 34.000kr
Stórfjölskyldumyndataka
Hentar vel til dæmis fyrir:
- Stærri fjölskyldur, 14 manns eða fleiri
- Fermingarbarn og fjölskyldu, inni og úti.
- Fjölskyldu, inni og úti.
..................................... 39.900kr
Annað skref - velja og panta vörur

Stækkun í yfirkartoni



Stækkun í yfirkartoni
Stækkanir
Afhendast í yfirkartonum, tilbúnar til að setja beint í ramma.
10x15cm ..................................... 6100kr.
13x18cm ..................................... 8600kr.
15x21cm ..................................... 9500kr.
20x30cm .....................................16.900kr.
30x40cm .....................................19.900kr.

Sérhönnuð albúm fyrir Stúdíó Stund

Albúm með innlímdum myndum


Sérhönnuð albúm fyrir Stúdíó Stund
Myndaalbúm
Gormað albúm í öskju,
myndir í stærð 12x16cm.
Hver mynd er á 5300kr. og þið ráðið fjölda mynda, lágmark 8stk.
Dæmi:
8 myndir ................................. 42.400kr.
12 myndir ................................. 63.600kr.
20 myndir ................................ 106.000kr.

Myndabækur frá Stúdíó Stund



Myndabækur frá Stúdíó Stund
Myndabækur
Harðspjalda myndabækur.
Hver mynd á 5300kr., lágmark 20 í bók. Þið ráðið fjölda eftir það.
Með hverri bók fylgir 20x30cm stækkun.
Dæmi:
22 myndir ............................... 116.600kr.
28 myndir ................................ 148.400kr.
35 myndir ................................ 185.500kr.



Stærri myndir á vegg
Myndir á striga, álplötur eða chromalux.
Koma með festingum og þarf ekki endilega ramma utan um.
Hægt að fá í hvaða stærð sem er,
hér eru dæmi um algengar stærðir:
30x40cm ................................... 28.900kr.
30x50cm ................................... 33.000kr.
40x60cm ................................... 41.900kr.
40x70cm ................................... 47.000kr.
50x70cm ................................... 49.900kr.